Brimill selaskoðunarbátur í Hvammstangahöfn

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Brimill selaskoðunarbátur í Hvammstangahöfn

Kaupa Í körfu

Einmuna mildur vetur er að líða, aðeins er um mánuður til fyrsta sumardags.... Tvenn hjón á Hvammstanga, Kjartan Sveinsson og Eðvald Daníelsson ásamt konum sínum Önnu Maríu og Lindu, hafa stofnað félag til að standa fyrir selaskoðun á Húnaflóa. Þau hafa keypt 20 tonna trébát, sem kallast Brimill. MYNDATEXTI: Brimill Selaskoðunarbátur í Hvammstangahöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar