Kirkjulistahátíð

Kirkjulistahátíð

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði hurðina nýju við hátíðlega athöfn. KIRKJULISTAHÁTÍÐ var sett í gær, á pálmasunnudag. Farið var í skrúðgöngu með »pálmagreinar« upp Skólavörðustíg og að Hallgrímskirkju þar sem biskup Íslands helgaði aðalhurð Hallgrímskirkju. Hurðin er listaverk eftir Leif Breiðfjörð og myndar skúlptúr með steindum gluggum kirkjunnar. Listahátíðin er nú haldin í tólfta sinn, en Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir henni. Verða viðburðir af margvíslegum toga fram í apríl; tónleikar, myndlistarsýningar, listasmiðjur, fyrirlestrar o.s.frv. Dagskrá á www.kirkjulistahatid.is

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar