Messað við Esju

Messað við Esju

Kaupa Í körfu

Heldur hráslagalegt var í Esjuhlíðum í dag þegar þar fór fram útimessa. Engu að síður kom þar saman hópur fólks og hlýddi á messuna. Prestur var séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum. MYNDATEXTI: „MÉR vitanlega er þetta fyrsta útimessan við Esjurætur, alla vega á þessum stað,“ segir Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum, sem messaði við Esjurætur í gær, föstudaginn langa. Að sögn Gunnars minntist hann þjóðskáldsins séra Matthíasar Jochumssonar sem bjó undir vesturhlíðum Esjunnar, en sunginn var eftir hann sálmur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar