Kennsluefni umferðarstofu

Kennsluefni umferðarstofu

Kaupa Í körfu

Þóra Magnea Magnúsdóttir og Einar Magnús Magnússon Umferðarstofa gaf nýlega út kennsluefni ætlað til umferðarfræðslu í framhaldsskólum landsins. Þóra Magnea Magnúsdóttir, fræðslufulltrúi Umferðarstofu, vann að gerð efnisins með aðstoð Einars Magnúsar Magnússonar, upplýsingafulltrúa Umferðarstofu. Efnið er ætlað lífsleikni, sem er skyldufag í öllum framhaldsskólum landsins, en umferðarfræðsla hefur ekki verið til staðar fyrir framhaldsskólanema með þessum hætti áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar