Íslandsmótið í júdó - Laugardalshöll

Íslandsmótið í júdó - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

AÐ þarf lagni, styrk og útsjónarsemi til þess að ná langt í japönsku sjálfsvarnaríþróttinni júdó. Japanska orðið júdó þýðir í raun hinn gullni meðalvegur og er ekki sjálfgefið að keppendur sem eru með líkamlega yfirburði sigri mótherja sína. Íslandsmótið í júdói fór fram á laugardag í Laugardalshöll og þar beittu keppendur öllum sínum brögðum og hér hefur bláklæddi keppandinn haft þann hvítklædda undir með góðu taki. Fjallað er um Íslandsmótið í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar