Söngkeppni framhaldsskólanna

Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni framhaldsskólanna

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Borgarholtsskóla, Kristmundur Axel Kristmundsson, Júlí Heiðar og Guðni Matthíasson sigruðu í Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin var með glæsibrag í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Þeir fluttu texta Kristmundar Axels við lag Erics Claptons, Tears in Heaven, og er óhætt að segja að textinn og flutningurinn hafi vakið mikla athygli. MYNDATEXTI Sigurvegarar Kristmundur Axel, sem samdi textann við sigurlagið og rappaði, gítarleikarinn Guðni Matthíasson, Júlí Heiðar söngvari og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands sem tilkynnti um það hverjir unnu keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar