Hot yoga

Hot yoga

Kaupa Í körfu

Sífellt er fundið upp á nýjum aðferðum við líkamsrækt og ein sú nýjasta, a.m.k. hér á landi, er að stunda jógaæfingar í funheitum sal, Hot yoga. Með því að stunda æfingarnar í heitum sal, helst við 37°C, hitnar líkaminn fyrr og fyrir vikið verður fólk sveigjanlegra og svitnar einnig meira en ella. Mikil áhersla er lögð á að styrkja maga- og bakvöðva en jafnt er tekið á öllum vöðvaflokkum. Blaðamaður Morgunblaðsins fékk það verkefni að prófa þetta nýja líkamsræktaræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar