Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis

Kaupa Í körfu

Endurskoða þarf löggjöf um fjármálakerfið. Skortir á samræmd vinnubrögð í stjórnkerfinu. Rannsóknarnefnd Alþingis hefur þegar tilkynnt ríkissaksóknara þau tilvik þar sem grunsemdir vöknuðu um alvarlega refsiverða háttsemi. Þar eru á lista stjórnir, framkvæmdastjórar og endurskoðendur þeirra fjármálafyrirtækja sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009. MYNDATEXTI: Rannsóknarnefndin Þau snúa nú aftur til sinna starfa, Páll Hreinsson, hæstaréttardómari, dr. Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur og kennari við Yale-háskóla, og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar