Sundknattleikur í Laugardalslaug

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sundknattleikur í Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

Sundknattleikur er hörkupúl sem venst Tvö sundknattleikslið æfa á Íslandi í dag og eru bæði á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttin hefur þó verið æfð hér á landi áður með hléum. Þannig átti Ísland til að mynda sundkattleikslið á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Reglunum fylgt Aðeins má snerta boltann með annarri hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar