Gosstöðvarnar á Eyjafjallajökli

Gosstöðvarnar á Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Reyna að skilja gosmökkinn „Við erum að koma fyrir tækjum til að hlusta á eldfjöllin og svo erum við að safna gögnum til að gera líkan af gosmekkinum,“ sagði Ármann Höskuldsson frá Jarðvísindastofnun, sem var á gosslóðum í gær. „Markmiðið er að búa til reiknilíkan sem lýsir því hvernig agnirnar herðast í andrúmsloftinu og falla úr mekkinum. Þess vegna erum við með Dobbler-radar, sem mælir stærð á ögnum og fallhraða og þéttleika.“ MYNDATEXTI: Vísindamennr frá háskólanum í Calgary, á gosslóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar