Hugmyndahús Háskólanna arkitektaverkefni úr Lego

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hugmyndahús Háskólanna arkitektaverkefni úr Lego

Kaupa Í körfu

SKÖPUNARGLEÐI Í HUGMYNDAHÚSINU FYRSTA árs nemar í arkitektúr hafa unnið að LEGO-kubbaverkefni í samstarfi við arkitektastofuna Krads í Hugmyndahúsi háskólanna sem er til húsa á Grandagarði 2. Nemendur í Salaskóla, sem undirbúa þátttöku í LEGO-keppni í Tyrklandi, tóku einnig þátt í þessu verkefni í Hugmyndahúsinu í gær. Hugmyndahúsið er frumkvöðlasetur Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Markmið Hugmyndahússins er að skapa a.m.k. 50 fyrirtæki sem veita minnst 500 manns atvinnu, að því er fram kemur á vefsíðu þess, www.hugmyndahus.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar