Listmunauppboð á Gallerý Fold undirbúið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listmunauppboð á Gallerý Fold undirbúið

Kaupa Í körfu

Kjarval var sleginn en Svavar ekki Fullt hús var á listmunauppboði Gallerís Foldar í gærkvöldi. Tryggvi Páll Friðriksson listmunasali segir að áhugi á myndlist sé alltaf mikill en hins vegar sé gjarnan eitthvað sem komi á óvart það slegið á 2,8 milljónir króna. Tryggvi segir að sala listmuna sé nú á svipuðu róli og hún var um áramótin 2005-2006 en í millitíðinni rauk verðið upp úr öllu valdi og náði hápunkti árið 2007. í sölunni. Í gær fékkst t.a.m. ekki viðunandi boð í málverk af bátum eftir Svavar Guðnason og seldist það því ekki. Dýrasta verkið sem seldist í gær var verkið Álfheimar eftir Kjarval og var

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar