Langholtskirkja - æfing fyrir tónleika

Langholtskirkja - æfing fyrir tónleika

Kaupa Í körfu

Kór og Kammersveit Langholtskirkju flytja verk eftir Arvo Pärt og J.S. Bach. Á morgun, sunnudag, flytja Kór og Kammersveit Langholtskirkju tvö tónverk á tónleikum í kirkjunni. Annað er Berliner Messe eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt en hitt verkið er kantatan Christ lag in Todesbanden, eða Í dauðans böndum Drottinn lá, eftir J.S. Bach. MYNDATEXTI: Trúartónar Jón Stefánsson stýrir æfingu Kórs og Kammersveitar Langholtskirkju. Á morgun verða verk eftir Pärt og Bach flutt í kirkjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar