Sagan af Guðríði sýnd um borð í Íslendingi
Kaupa Í körfu
Þórunn Clausen leikkona á óvenjulegu sviði, víkingaskipinu Íslendingi, í gærkvöldi en hún flutti þá einleikinn Ferðir Guðríðar eftir Brynju Benediktsdóttur í uppfærslu Maríu Ellingsen. Víkingaskipið er miðpunkturinn í nýju leikhúsi sem er að hefja starfsemi í Reykjanesbæ, nánar tiltekið á Víkingabraut 1. Auk leikhússins, sem tekur um 50 manns í sæti, er á staðnum sýning um landafundi Íslendinga og þar er rekið veitingahús.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir