Seðlabankinn -

Seðlabankinn -

Kaupa Í körfu

Seðlabanki Íslands tilkynnti í gær að kaup á safni íslenskra skuldabréfa af Evrópska Seðlabankanum í Lúxemborg (BCL) væru frágengin. Um er að ræða eignir félagsins Avens B.V., sem Landsbankinn stofnaði í þeim tilgangi að eiga veðlánaviðskipti við BCL. Heildarvirði skuldabréfanna er 120 milljarðar króna. Avens gaf út skuldabréf í maí 2008, en íslenska skuldabréfasafnið var tryggingin. MYNDATEXTI Seðlabanki Af blaðamannafundinum í gærmorgun. Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri, Freyr Hermannsson sérfræðingur og Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri. Úr svarta tækinu ómaði rödd Más Guðmundssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar