Kársnesskóli - Rauði krossinn

Kársnesskóli - Rauði krossinn

Kaupa Í körfu

Nemendur 9. bekkjar Kársnesskóla ákváðu í vetur, í samstarfi við Rauðakrossdeildina í Kópavogi, að útbúa ungbarnaföt til að senda til Malaví í Afríku. Nemendur, foreldrar og kennarar skólans söfnuðu saman efni og garni sem til var á heimilunum og einnig var saumað og prjónað úr gömlu efni. Fulltrúar Rauða krossins tóku í gær á móti yfir 200 flíkum og teppum sem koma munu að góðum notum í Malaví á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar