Hermína Fjóla Ingólfsdóttir

Atli Vigfússon

Hermína Fjóla Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Skólarnir eru að ljúka vetrarstarfinu og krakkarnir verða kátir þegar þeir geta einbeitt sér að vorverkunum heima á bæjunum. Fólki finnst að sveitaskólar þyrftu að hafa svigrúm til þess að hætta fyrr á vorin þegar nemendur eru búnir með þau verkefni sem þeim er ætlað að vinna. Það er mikil þörf fyrir litlar hendur á sveitabæjunum á þessum árstíma og bændafólk er svolítið óánægt með að loka börnin inni í próflestri yfir hásauðburðinn. MYNDATEXTI Annir Hermína F. Ingólfsdóttir í Lyngbrekku vinnur í sauðburðinuim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar