Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Glóðvolg rannsókn bendir til þess að áhrif efnahagshrunsins á líðan íslenskra ungmenna séu lítil sem engin. Samkvæmt könnuninni eru 90% drengja í 9. og 10. bekk hamingjusöm og 88% stúlkna sem er hærra hlutfall en fyrir áratug. Samverustundum með foreldrum fer líka fjölgandi sem þykir gott á viðsjárverðum tímum. MYNDATEXTI: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor við sálfræðisvið Kennslufræði- og lýðheilsudeild HR, segir niðurstöðurnar ánægjulegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar