Kári Tulenius

Kári Tulenius

Kaupa Í körfu

Kári Tulinius sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu. Bókin er um róttæklinga sem vilja skipta máli. Sögum af eigin reynslu er fléttað inn í textann. MYNDATEXTI: Frumraun Kári segir að sumt sé handan orða og maður verði bara að viðurkenna það og sætta sig við það þegar maður sé að skrifa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar