Hjólað í vinnuna Verðlaunahafar

Hjólað í vinnuna Verðlaunahafar

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var á lokahátíð átaksins Hjólað í vinnuna í Húsdýragarðinum þar sem myndin var tekin, en þar voru fulltrúum þeirra fyrirtækja sem voru hlutskörpust í Reykjavík afhentar viðurkenningar . Í keppni stærstu fyrirtækja landsins, þar sem starfsmenn eru 800 eða fleiri, hafði Arion banki best en Rio Tinto Alcan í flokki fyrirtækja með 400-799 starfsmenn. Önnur fyrirtæki sem voru hlutskörpust hvert í sínum flokki voru verkfræðistofan Mannvit, Síðuskóli á Akureyri, Salidris ehf., Tannlæknastofurnar Þórunnarstræti 114 á Akureyri og Efnalaug Suðurlands. Það síðastnefnda í flokki fyrirtækja með þrjá til níu starfsmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar