Sveitarstjórnarkosningar 2010

hag / Haraldur Guðjónsson

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Kaupa Í körfu

Góðar líkur eru á að Samfylkingin, VG, Listi Kópavogsbúa og Næst besti flokkurinn gangi til samstarfs og myndi meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs. Þessir flokkar, sem eru samtals með sex bæjarfulltrúa, hittust á tveimur formlegum fundum í gær og ganga viðræður vel að sögn Guðríðar Arnardóttur, oddvita Samfylkingarinnar. MYNDATEXTI Kosninganótt Rannveig H. Ásgeirsdóttir, oddviti Lista Kópavogsbúa, Hjálmar Hjálmarsson, oddviti Næst besta flokksins og Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, takast í hendur á kosninganótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar