Sveitarstjórnarkosningar 2010

hag / Haraldur Guðjónsson

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Kaupa Í körfu

Um 45% kjósenda í Hafnarfirði annað hvort sátu heima eða skiluðu auðu eða ógildum atkvæðum. Þetta sýnir að djúpstæð óánægja er í bænum með þá flokka sem buðu fram. MYNDATEXTI Talning „Það munar litlu,“ sagði Lúðvík Geirsson bæjarstjóri þegar hann fylgdist með tölunum í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar