Ásgerði

Helgi Bjarnason

Ásgerði

Kaupa Í körfu

Kornrækt hefur aukist mjög á undanförnum árum og taldir eru möguleikar til að fjórfalda hana. Það myndi samsvara öllu kjarnfóðri sem nú er flutt til landsins. Til þess að nýta 60 þúsund tonna framleiðslu þarf hins vegar að þróa frekari úrvinnslu. Áhugi er meðal loðdýrabænda sem aðstöðu hafa til að rækta bygg að láta hitameðhöndla kornið þannig að það henti til fóðrunar minka og erlendar rannsóknir sýna að það nýtist einnig unggrísum og kálfum. MYNDATEXTI Frekir á fóðrið Minkahvolparnir stækka ört þessa dagana og mikilvægt er að hafa mikið og gott fóður fyrir þá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar