Meirihlutaviðræður í Reykjavík. Jón Gnarr og Dagur B. Eggertsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Meirihlutaviðræður í Reykjavík. Jón Gnarr og Dagur B. Eggertsson

Kaupa Í körfu

„Við erum að byrja að kynnast,“ sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, á félagsfundi í Reykjavík, spurður um Jón Gnarr sem næsta borgarstjóra. Dagur benti á að Jón veki tiltrú hjá fjölda borgarbúa, meðal annars þeirra sem ekki hafi látið sig pólitík skipta miklu máli. Einnig kom fram í máli Dags, að meirihlutaviðræður gangi vel og þeim fylgi sá kraftur sem stafaði af framboði Besta flokksins í kosningabaráttunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar