Öskufall undir Eyjafjöllum

Öskufall undir Eyjafjöllum

Kaupa Í körfu

Ástþór Tryggvason á Rauðafelli undir Eyjafjöllum hætti búskap fyrir tíu árum. Hann á þó enn nokkrar skjátur og hefur aldrei séð viðlíka frjósemi hjá þeim og nú, 19 lömb frá sjö kindum. Hann segir ekki annað í stöðunni fyrir bændur en að kaupa hey. Fólkið í sveitinni viti jafnmikið og jarðfræðingarnir um það hvort gosið sé búið. „Ekki neitt, þeir vita ekki neitt,“ segir hann og brosir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar