Carlo Van Heuckelom - Europol

Carlo Van Heuckelom - Europol

Kaupa Í körfu

Víða gilda lög sem heimila ríkinu að endurheimta illa fengið fé með einkamáli. Ýmsir þátttakendur í útrásinni og afleiðum hennar eru grunaðir um að hafa brotið lög og sæta rannsókn. En geta yfirvöld náð eignum þeirra með einfaldri lagabreytingu þótt ekki sé búið að dæma þá? Deilt er um það hvort aðgerðir sem leyfðar eru í allmörgum ríkjum, eignaupptaka án sakfellingar ef nægilegar líkur þykja á að eignin sé illa fengin, rekist á ákvæði mannréttindasáttmála og eignaréttarákvæði í stjórnarskrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar