ÍAV blokk við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi

ÍAV blokk við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Seltjarnarnes eignast aftur lóð á Hrólfsskálamel og lætur frá sér Lýsislóðina Flýta á uppbyggingu á svæðinu með íbúðum fyrir ungt fjölskyldufólk á Nesinu. Samkomulag hefur verið undirritað milli Seltjarnarnesbæjar og Íslenskra aðalverktaka, ÍAV um lóðaskipti. Það felur í sér að bærinn eignast aftur 36% af lóðarréttindum á Hrólfsskálamel, með byggingarrétti til að reisa þar um 4.100 fermetra hús á lóðinni. Á móti fær ÍAV til baka lóðarhluta bæjarins á svokallaðri Lýsislóð í Reykjavík, en þar stóð til að reisa hjúkrunarheimili í samstarfi við ríki og borg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar