Íslandsmót fatlaðra í frjálsum

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslandsmót fatlaðra í frjálsum

Kaupa Í körfu

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsíþróttum utanhúss fór fram á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Þar kepptu 44 íþróttamenn frá 12 félögum í fimm greinum, 100 metra hlaupi, langstökki, kúluvarpi, hástökki og spjótkasti. Lengstu hlaupagreinarnar, 200 og 400 metra hlaup, voru hinsvegar felldar niður vegna svifryksmengunar í Reykjavík á þessum annars fallega sumardegi. Þá lentu nokkrir keppendur í töfum vegna vandræða í flugi en náðu þó að taka þátt í flestum greinum MYNDATEXTI Svífur Jósep Daníelsson úr Nesi í Reykjanesbæ setur allan kraftinn í að komast yfir rána í hástökkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar