Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands

Kaupa Í körfu

Sextíu og sex ára afmæli lýðveldisins rennur upp á tímum umbrota og efnahagsþrenginga. Hart er deilt í samfélaginu og forsetaembættið hefur ekki farið varhluta af því. Ólafur Ragnar Grímsson forseti telur að forsetinn eigi ekki að láta hræða sig frá ákvörðunum, sem hann telji réttar. Hann óttast að „síbylja hinnar dökku myndar“ dragi kraft úr íslensku þjóðinni og segir að þorrinn af hrakspánum um framtíð Íslands hafi ekki ræst, heldur séu Íslendingar að mörgu leyti í betri stöðu en margar þjóðir í Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar