Sauðaneshús - Gyða Þórðardóttir

Líney Sigurðardóttir

Sauðaneshús - Gyða Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Langanes er áhugavert svæði fyrir ferðafólk sem í auknum mæli leggur leið sína þangað. Sauðaneshús er gjarnan fyrsti áfangastaðurinn þegar lagt er af stað á Langanesið en þessi fyrrverandi prestsbústaður var byggður árið 1879 úr steini og er elsta steinhús í Þingeyjarsýslum. MYNDATEXTI: Sauðaneshús Gyða Þórðardóttir fagnar þjóðhátíðardeginum við æskuheimili sitt á Sauðanesi og gaf þangað fánastöng og íslenska fánann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar