Siglinganámskeið í Nauthólsvík

Siglinganámskeið í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sumarið er tími námskeiða fyrir börn og unglinga og langflest tengjast þau hreyfingu og útivist. Í Nauthólsvík fer fram siglinganámskeið þar sem krökkum eru kennd undirstöðuatriði róðurs og siglinga og fá þeir að kynnast árabátum, kajökum, kanóum og seglbátum. Oft er brugðið á leik, t.d. er hlaupið á milli kajakanna og þá ríður á að halda jafnvæginu og muna um leið að enginn er verri þótt hann vökni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar