Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahönnuður

Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahönnuður

Kaupa Í körfu

Snorri Freyr Hilmarsson segir tíma kominn til að Reykjavík taki sjálfa sig í sátt. Í bók sinni 101 tækifæri fjallar hann um verðmætin sem eru fólgin í byggingarsögu borgarinnar. MYNDATEXTI: Byggingakranarnir í miðborginni þjóna hinu gamla og nýja. Við Lækjargötu er unnið að endurbyggingu húsa sem þar brunnu en við höfnina er nýtt tónlistarhús í smíðum. Snorri Freyr Hilmarsson hefur látið sig húsin í borginni varða, en hægra megin við hann eru gömul hús við Bernhöftstorfu sem þóttu ekki mikil augnayndi „í denn“ þótt enginn deili um ágæti þeirra í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar