Sólveig Björk Gränz

Svanhildur Eiríksdóttir

Sólveig Björk Gränz

Kaupa Í körfu

Listin er komin undir eina regnhlíf í sveitarfélaginu Garði. Lista- og menningarfélagið í Garði var stofnað 29. desember 2009 og er markmið félagsins að efla listir og menningu og stuðla að opinni umræðu um þau mál. MYNDATEXTI: Rautt og hvítt verður bleikt Sólveig Björk Gränz, umsjónarmaður listasmiðju fyrir 6-12 ára börn, spurði börnin hver þau héldu að niðurstaða blöndunar á hvítum lit og rauðum yrði og sýndi þeim svo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar