Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis

Skapti Hallgrímsson

Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis

Kaupa Í körfu

*Barokktónlist kynnt almenningi 24. til 27. júní á Hólum í Hjaltadal Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin í annað sinn dagana 24. til 27. júní á Hólum í Hjaltadal og hefst dagskráin á fimmtudagsmorgun með dansnámskeiði Ingibjargar Björnsdóttur þar sem hún mun kynna fólki barrokkdansa. MYNDATEXTI: Barokkbræðingur Pétur Halldórsson, Lára Sóley Jóhannsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson og Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar