Veraldarvinir - Afríkudagur á Vitatorgi

hag / Haraldur Guðjónsson

Veraldarvinir - Afríkudagur á Vitatorgi

Kaupa Í körfu

Það var afrísk menning sem réði ríkjum á Vitatorgi síðastliðinn laugardag. Hátíðin var haldin af samtökunum Veraldarvinum, en þar mátti hlýða á lifandi tónlist, leika afríska leiki, búa til grímur og læra afrískan trommuleik. Seinna um daginn var svo stiginn dans og gestum boðið upp á afrískan mat. MYNDATEXTI: Ásláttur Jafnt ungir sem gamlir tóku þátt í tónlistarsköpuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar