Blóðbankinn tappar af háskólanemum

Blóðbankinn tappar af háskólanemum

Kaupa Í körfu

Blóðbankabílinn við Háskólabíó. „Okkur vantar blóð. Lagerbirgðirnar eru í lágmarki hjá okkur og það má ekkert koma upp á. Stórar ferðahelgar eru framundan og þetta er það sem við þurfum að grípa til og senda um land allt ef eitthvað gerist,“ segir Sigríður Ósk Lárusdóttir, deildarstjóri hjá Blóðbankanum. Blóðbankinn hefur sent frá sér neyðarkall þar sem landsmenn eru hvattir til þess að koma í Blóðbankann á næstu dögum og gefa blóð. Sérstaklega er skortur á blóði í blóðflokknum O mínus, svokölluðu neyðarblóði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar