Prufutími í Golfi

Ernir Eyjólfsson

Prufutími í Golfi

Kaupa Í körfu

Það vill oft til þegar golfbolti er sleginn að hann leiti til hægri eða vinstri í stað þess að fara beint. Þegar það gerist er annaðhvort verið að húkka eða slæsa boltann. Húkk eða „hook“ eins og það heitir á ensku kallast það þegar boltinn er sleginn til vinstri hjá rétthentum leikmönnum en til hægri hjá örvhentum. Slæs eða „slice“ er öfugt við húkk, þ.e. rétthentur leikmaður slær boltann til hægri en örvhentur til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar