Káluppskera - Garðyrkjustöðin Jörvi

Sigurður Sigmundsson

Káluppskera - Garðyrkjustöðin Jörvi

Kaupa Í körfu

Í Garðyrkjustöðinni Jörva á Flúðum stóð fólk í ströngu við að skera spergilkál þegar ljósmyndara bar að garði en þar og annars staðar í Hrunamannahreppi stefnir í góða uppskeru í ár. Þetta segir Þröstur Jónsson, garðyrkjubóndi á Flúðum, og kveður aðstæður að undanförnu hafa verið mjög ákjósanlegar fyrir ræktunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar