Kristján Jónsson einkaþjálfari

Kristján Jónsson einkaþjálfari

Kaupa Í körfu

Gróflega áætlað eru lífshættir fjórðungs starfsmanna mjög slæmir - Betri hreyfing og mataræði skapar án nokkurs vafa betri starfskraft - Réttur stuðningur fyrirtækisins getur komið fólki yfir erfiðasta hjallann. Hvort sem lesendum líkar það betur eða verr er ekki hægt að neita því að líkamlegt ásigkomulag getur haft mikil áhrif á frama og frammistöðu í starfi. Kristján Jónsson einkaþjálfari segir að stór hluti íslensks launafólks sé ekki í nógu góðu ásigkomulagi: „Skipta má landsmönnum í þrjá hópa. Gróflega áætlað er um fjórðungur duglegur að hreyfa sig reglulega, stundar ræktina af kappi eða tekur virkan þátt í einhverri íþrótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar