Fiskidagurinn mikli

Skapti Hallgrímsson

Fiskidagurinn mikli

Kaupa Í körfu

Bak við tjöldin Markmið Fiskidagsins mikla á Dalvík er að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Óhætt er að fullyrða að markmiðið hafi náðst um síðustu helgi þegar hátíðin fór fram í 10. skipti. Sushi réttirnir sem Friðrik V og hans fólk bauð upp á „ísbar“ í frystiklefa vöktu mikla lukku en þar voru einnig til sýnis listaverk skorin í ís. Tuga metra löng röð var þar fyrir utan allan daginn!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar