Sælkeraferð um Eyjafjörð

Skapti Hallgrímsson

Sælkeraferð um Eyjafjörð

Kaupa Í körfu

Það var svolítið skrýtið að vera gestur á Akureyri, svona í fyrsta skiptið eftir að við fluttum í burtu. Vissulega ákveðin vonbrigði að sjá hvað merkið Matur úr Eyjafirði er lítið sýnilegt, ekki einu sinni á veitingakorti sem gefið er úr af Akureyrarstofu. Þó eru nú nokkur fyrirtæki sem stolt veifa merkinu. Sum af þeim ákváðum við hjónin að heimsækja með gesti Hótel Eddu, Akureyri, í sælkeraferð um Eyjafjörð. Víðir Björnsson framkvæmdastjóri Norðurskeljar sýndi fólki bláskel og fræddi um ræktunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar