Breiðablik - Juvisy - Kópavogsvöllur

Breiðablik - Juvisy - Kópavogsvöllur

Kaupa Í körfu

Blikakonur höfðu heppnina með sér gegn Frökkunum - Dugnaðurinn skilaði dýrmætu jöfnunarmarki - Síðari hálfleikurinn var eins og borðtennisleikur. Sara Björk Gunnarsdóttir þurfti að hlaupa mikið á miðjunni hjá Breiðabliki í leiknum gegn franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvellinum í gær. Þær frönsku pressuðu Blikana stíft og fyrir vikið gekk Breiðabliki illa að halda boltanum innan liðsins. „Við vorum í miklu basli með þær og þær komu mjög sterkar í þennan leik. Við náðum ekki að spila á milli okkar inni á miðjunni og vorum að ströggla. Þær eru flinkar og spila hraðari bolta en við. Við þurftum. Kópavogur. því virkilega að hafa fyrir þessu jafntefli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar