Benedikt Gröndal - Útför

Benedikt Gröndal - Útför

Kaupa Í körfu

Útför Bendikts Gröndal, fyrrverandi forsætisráðherra, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Séra Geir Waage í Reykholti jarðsöng en Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Kammerkór Dómkirkjunnar sungu, organisti var Kári Þormar. Kistuna báru Haukur Geir Gröndal, Árni Gunnarsson, Karl Steinar Guðnason, Sighvatur Björgvinsson, Benedikt Karl Gröndal, Jón Baldvin Hannibalsson, Sigurður Guðmundsson og Eiður Guðnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar