Nígeríusvindlið - Sviðslistahópurinn 16 elskendur

Nígeríusvindlið - Sviðslistahópurinn 16 elskendur

Kaupa Í körfu

Sviðslistahópurinn 16 elskendur sýnir Nígeríusvindlið - í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Nígeríusvindlið er sviðslistaviðburður sem fjallar um hugmyndina um réttlæti í víðtæku samhengi. Sýningin er afrakstur rannsóknarvinnu Sviðslistahópsins 16 elskenda, en viðfangsefni rannsóknarinnar er stafræn fjárplógsstarfsemi sem starfrækt er frá Vestur-Afríku. 16 elskendur er hópur ungra sviðs-, mynd- og tónlistamanna, og er sýningin þannig hvarfpunktur aðskildra listgreina. Í sýningunni koma fram þjóðþekktir leynigestir og haft verður samband við ósvikna Nígeríusvindlara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar