Vilborg Dagbjartsdóttir

Vilborg Dagbjartsdóttir

Kaupa Í körfu

Vilborg Dagbjartsdóttir Hálf öld er síðan fyrsta ljóðabók Vilborgar Dagbjartsdóttur kom út. Sama ár, 1960, hitti hún Þorgeir Þorgeirson í Prag og það varð upphaf að sambandi sem engan skugga bar á. Nú er komin út ný og einstaklega góð ljóðabók eftir Vilborgu, Síðdegi. Í viðtali ræðir Vilborg um bókina, sambandið við Þorgeir og trúna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar