Lesið í rólegheitum á bannsvæðinu

Lesið í rólegheitum á bannsvæðinu

Kaupa Í körfu

Holl er hugarró og það átti sannarlega við um erlenda ferðamanninn sem stóð við byggingarnar sem nú er verið að endurreisa á horni Austurstrætis og Lækjargötu í Reykjavík. Vinnusvæðið er lokað og hamarshögg óma. Við þær aðstæður er gott ef menn geta horfið í annan heim stundarkorn og gripið í Guðs orð með mynd af Maríu mey á kápunni. Vegvísir kristinnar trúar hefur reynst mörgum vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar