Stemningar á Granda. Annasamur dagur í höfninni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stemningar á Granda. Annasamur dagur í höfninni

Kaupa Í körfu

Nú þegar veturinn nálgast er í mörgu að snúast í Reykjavíkurhöfn, enda er hún ein stærsta verstöð landsins, auk þess sem um hana fer stærsti hluti inn- og útflutnings landsmanna. Þessir menn þurftu ekki að kvarta yfir verkefnaskorti á Grandagarði þegar ljósmyndari átti þar leið um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar