Ráðstefna um rannsóknarheimildir lögreglu

Ráðstefna um rannsóknarheimildir lögreglu

Kaupa Í körfu

Rætt um forvirkar rannsóknarheimildir í málstofu í HR. Forvirkar rannsóknarheimildir hefðu getað nýst lögreglu haustið 2008 til að fylgjast með forsprökkum mótmælenda. Lögregla hefði til dæmis getað hlerað síma þeirra og fylgst með tölvubréfasamskiptum og þannig kortlagt fyrirætlanir fyrirfram og brugðist við með tilliti til þess. Þetta kom fram í máli Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar, hæstaréttarlögmanns og aðjúnkts við Lagadeild Háskólans í Reykjavík, á málfundi Lögréttu, félags laganema við HR, sem fram fór í gær. MYNDATEXTI: Málfundur Góð mæting var á fyrsta málfund Lögréttu á þessu skólaári, enda skiptar skoðanir á umræðuefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar