FH - Keflavík - fótbolti karla

FH - Keflavík - fótbolti karla

Kaupa Í körfu

Gunnleifur er handviss um að Breiðablik muni vinna Stjörnuna með „vinstri“ í lokaumferðinni Blússandi sóknarbolti í 5:3 – sigri FH-inga gegn Keflavík. FH-ingar eru enn með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla í fótbolta eftir 5:3 sigur liðsins gegn Keflavík í gær. Leikurinn var hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur en þjálfarar beggja liða hafa eflaust hugsað eitthvað um varnarleik þegar þeir lögðu höfuðið á koddann í gærkvöld. MYNDATEXTI: Sextíu Atli Viðar Björnsson varð í gær annar FH-ingurinn frá upphafi til að skora 60 mörk í efstu deild, og reyndar einu betur. Hann skoraði tvívegis gegn Keflavík og er með 13 mörk fyrir lokaumferðina, einu minna en Alfreð Finnbogason sem er markahæstur. Hér á hann í höggi við Alen Sutej Keflvíking.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar