Víkingar fagna sigri í 1. deildinni

Víkingar fagna sigri í 1. deildinni

Kaupa Í körfu

Víkingur vann 1. deild karla í knattspyrnu og fögnuðu leikmenn því ákaft eftir að þeir lögðu HK, 3:1, í Víkinni í dag en fyrir leikinn voru þeir öruggir um að fara upp og þurftu stig til að gulltryggja sér efsta sætið. Þór Akureyri fylgir Víkingi upp í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Helgi Sigurðsson lyfti fyrstudeildarbikarnum sem fyrirliði Víkings. Þriðji stóri áfanginn á fimm árum eftir atvinnumennsku Spilar áfram í úrvalsdeild. MYNDATEXTI: Sigurstund Helgi Sigurðsson fyrirliði Víkings lyftir bikarnum í leikslok á laugardaginn. Víkingar lögðu HK 3:1 í grannaslag en fyrir leik þurftu þeir stig til að verða meistarar í 1. deildinni. Þar sem Leiknir tapaði fyrir Fjölni í Breiðholtinu var titillinn í höndum Víkinga, hvernig sem leikurinn hefði farið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar